Hofsvík - sumarhús 10, 801 Selfoss
30.000.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
74 m2
30.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2017
Brunabótamat
0
Fasteignamat
1.175.000

EIGNAMARKAÐURINN s: 5 19 84 84 KYNNIR EFTIRFARANDI EIGN

 

Til sölu fullbúið 74m², 3ja herb sumarhús með húsgögnum. Húsið verður tilbúið til afhendingar snemma á árinu 2018. Húsið er í landi Sjómanndagsráðs í Grímsnesi og stendur á um 0,5ha lóð. Stutt er í allskyns afþreyingu, útivstarsvæði og þjónustu. Á svæðinu eru t.d. sundlaug með heitum potti og eimbaði, hjólhýsastæði, æfingagolfvöllur, minigolf, sparkvöllur, leiksvæði fyrir börn og verslun sem starfrækt er að sumarlagi. Stærri golfvöllur, verslanir og margt fleira er svo í nokkura mínútna akstursfjarlægð. Á lóðinni er leyfi fyrir allt að 25m² gestahúsi skv. skilmálum landeiganda. 

Skipting hús:
Samliggjandi stofa, borðstofa, eldhús. 1x hjónaherbergi, 1x svefnhverbergi, 2x baðherbergi. 

Opið rými samanstendur af stofuborðstofu og eldhúsi með fallegri innréttingu auk húsgagna í stofu og borðstofu. Aðalinngangur er inn í opna rýmið og gólfsíðir gluggar gera rýmið ákaflega bjart og fallegt.
Hjónaherbergið er 20,6m² með góð skápaplássi og innangengt á sér baðherbergi, gólfsíðir gluggar eru í herberginu og gengt út á pall.  
Svefnherbergið er 7,7m² með góðum gluggum. 
(2x) Baðherbergin eru bæði með sturtu, salerni, handlaug og nettri innréttingu. Flísalagt. 

Gólfefni og innréttingar: Hægt er að velja nokkur útlit á 12mm gegnheilu parketi, flísum og innréttingum, nánari upplýsingar gefa starfsmenn Eignamarkaðsins. 
Húsgögn fylgja: Rúm, sófi, skápar, borð, stólar ofl. fylgja kaupunum. 

Bókaðu skoðun hjá Böðvari Reynissyni löggiltum fasteignasala í sími 766-8484, netfang: bodvar@eignamarkadurinn.is

ERT ÞÚ Í SÖLU- EÐA ÚTLEIGUHUGLEIGÐINGUM? 
HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU FRÍTT VERÐMAT OG RÁÐGJÖF


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum
   (sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald er breytilegt milli lánastofnanna. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 62.000.- m. vsk.

Eignamarkaðurinn
Ármúli 4, 108 Reykjavík 
Sími: 5 19 84 84
Jóhann K. Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali & leigumiðlari
www.eignamarkadurinn.is 
eignamarkadurinn@eignamarkadurinn.is

VIÐ HUGSUM ÖÐRUVÍSI & FRAMKVÆMUM 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.