Stokkasund 6, 801 Selfoss
24.900.000 Kr.
Sumarhús
0 herb.
58 m2
24.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1991
Brunabótamat
17.260.000
Fasteignamat
16.900.000

EIGNAMARKAÐURINN s: 5 19 84 84 KYNNIR EFTIRFARANDI EIGN

 

Fallegt vel skipulagt sumarhús með hitaveitu. Símahlið er inn á svæðið og er húsið staðsett innarlega í sumarhúsabyggðinni og því lítil sem engin umferð við húsið. Húsið stendur á fallegri lóð með leiktækjum og fallegum gönguleiðum allt í kring. Stutt er í náttúruperlur s.s. Kerið og verslun, sundlaugar og þjónustu s.s. Minniborg, Þrastarlund, auk þess sem Selfoss og Laugarvatn eru ekki langt undan. Einnig er golfvöllur spottakorn frá svæðinu. 

Skipting hússins: 
Tvö svefnherbergi, svefnloft, stofa, eldhús, baðherbergi, geymsluskúr, heitur pottur og góð verönd.

Forstofa, með smekklega ljósmáluðum panil á veggjum og hvítmáluðu lofti. Gott fatahengi og spónarparketi á gólfi. Gengt er upp á svefnloft frá forstofu. 
Svefnloft, undir súð, hvítmálað með spónarparketi á gólfi, opnanlegum glugga á gafli og öryggishliði við tröppur. 
Svefnherbergi I er á hægri hönd frá forstofu, ljósmálaður panill á veggjum, hvítmálað loft og spónarparketi gólfum. 
Svefnherbergi II (hjónaherbergið) er rúmgott, ljósmálaður panill á veggjum, hvítmálað loft og spónarparket á gólfi. 
Baðherbergi með sturtklefa, ljósmálaður panill á veggjum, hvítmálað loft, spónarparket á gólfi, smekklegur hvítur skápur undir handlaug og speglaskápur fyrir ofan handlaug. Opnanalegur gluggi er í rýminu. 
Stofan er samliggjandi eldhúsi. Hún er björt með góðum gluggum og rúmar rýmið vel hornsófa, sófaborð og sjónvarpskrók, gengt er út á pall frá stofu. Ljósmálaður panill á veggjum og hvítmálað loft.
Eldhús með nettri ljósri innréttingu, með ofni, vaski og rými fyrir ísskáp. Eldhúsborð/borðstofuborð rúmast í borðkrók gengt innréttingunni. 
Geymsluskúr er á palli þar sem er vatn, rafmagn og kynding. og t.f. þvottavél. Skúrinn er upphitaður. 

Húsið 

Nánari upplýsingar veitir Böðvar Reynisson löggiltur fasteignasali í sími 766-8484, netfang: [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum
   (sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald er breytilegt milli lánastofnanna. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 62.000.- m. vsk.

ERT ÞÚ Í SÖLU- EÐA ÚTLEIGUHUGLEIGÐINGUM? 
HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU FRÍTT VERÐMAT OG RÁÐGJÖF

Eignamarkaðurinn ehf
Ármúli 4, 108 Reykjavík 
Sími: 5 19 84 84
Böðvar Reynisson, lögg. fasteigna- og skipasali
www.eignamarkadurinn.is 
[email protected]

VIÐ HUGSUM ÖÐRUVÍSI & FRAMKVÆMUM 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.